Eiginleikar vöru
- Decubal clinic cream er oft kallað klassíska kremið, það er mýkjandi fyrir þurra og viðkvæma húð. Inniheldur glýserín og lanólin sem gefur raka og mýkir húðina.
- Fituinnihald 38%
- Inniheldur ekki, ilmefni, litarefni og parabena.
- Ofnæmisvottað
- Hentar vel fyrir
- þurra og viðkvæma húð
- Daglega húðumhirðu fyrir alla fjölskylduna